Bókmenntasaga

Á þessari síðu finnið þið efni tengt bókmenntasögu frá árunum 1550-1920.

Lærdómsöld 1550-1750/70

.

Lærdómsöld

Lærdómsöld frá 1550-1750/70 siðaskipti  marka upphaf lærdómsaldar þar sem trú menntun og fræðsla voru í forgrunni og hafði Marteinn Lúter mikil áhrif á þá stefnu, hann til dæmis fór fram á að biblián yrði skrifuð á móðurmáli.

Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur hafði mikil áhrif á lærdómsöldina. Hann var fræðimaður, skáld og þýddi ýmis verk, hann safnaði gömlum handritum og varðveitti.

Hallgrímur skrifaði mikið um ástina en hans frægasta verk eru passíusálmarnir sem eru enn í gildi.

Skáld skrifa þér

- [[Name]], Client

Contact us

Location

ólafsfjörður, Iceland

Create Your Own Website With Webador